Coach Cramer

Komdu þér í form með mér ekki seinna en núna!
Skráðu þig hér að neðan og náum árangri sem
ekki aðeins sést, heldur helst!

Skráðu þig strax!

diamond

Einstaklingsmiðað

Þjálfun sniðin að þinni getu, reynslu og styrkleikum. Við mælum okkur mót, förum yfir hlutina og vinnum að markmiðum í sameiningu. Næring og æfingar prógröm eru sniðin að þér, ekki öfugt!

target

Árangursrík

Að vera með markmið, markvissa þjálfun og næringu, ásamt því að fá aðstoð frá þjálfara eykur líkurnar á árangri talsvert. Ég sé til þess að þú getur staðið á þínum tveimur fótum í líkamsrækt og að salurinn verði þitt annað heimili!

mission

Markmið

Þegar þú skráir þig í þjálfun fylgir með upplýsingabæklingur frá mér. Í honum finnur þú leiðbeiningar um hvernig skal setja sér markmið og gefur þér betri yfirsýn á allar þær hindranir sem á vegi þínum geta orðið!

graph_1

Næringarráðgjöf & Skráning

Þekking á næringu og fæðubót við þína fingurgóma, ég hjálpa þér við mataræðið ásamt því að gefa þér verkfærin til að gera þitt eigið matarplan! Six pakkið kemur í eldhúsinu!

trophy

Vöðva uppbygging

Þegar stuðlað er að aukinni vöðva uppbyggingu er mikilvægt að byggja upp rétt prógram og efla þitt hlutverk í eldhúsinu. Með því að setja ákveðið álag á skrokkinn sjáum við til þess að hann vilji breytast. Vöðvar, here we come!

stopwatch

Fitubrennsla

Við nýtum okkur fjölbreytileikan og
gefum allt undir í hverri æfingu
ásamt því að fylgja réttum
næringar fyrirmælum!
Þetta eru ekki geimvísindi!

CoachCramerCircle

Coach Cramer

Daniel ‘Coach’ Cramer er útskrifaður ÍAK Einkaþjálfari og hefur verið í ‘gymminu’ um langt skeið. Áhugi minn á heilsu og líkamsrækt er óendanlegur og er ég í stöðugri upplýsingaleit um þær helstu nýjungar sem í boði eru. Ég reyni að gera flókna hluti auðveldari, að fara engar króka- né flýtileiðir að þínu markmiði því eins og í öllu öðru í lífinu þá eru engin “shortcuts in life”

Sjáumst í salnum!

Verðskrá og þjálfunarleiðir

15% afsláttur hjá USN.is fylgir hverri þjálfunarleið!
Yfirferð á matardagbók fylgir Einkaþjálfun – Hópþjálfun og Fjarþjálfun Gull- og Silfurpökkum.

20% af einka- og hópþjálfunarleiðum!

 

Einkaþjálfun Á mánuð
Einu sinni í viku í Sporthúsinu Reykjanesbæ með prógrami, næringarbækling og mælingu - 20% afsláttur 19.000kr.
25.000 kr.
Tvisvar í viku í Sporthúsinu Reykjanesbæ með prógrami, næringarbækling og mælingu - 20% afsláttur 29.000 kr.
38.000 kr.
Þrisvar í viku í Sporthúsinu Reykjanesbæ með prógrami, næringarbækling og mælingu - 20% afsláttur 39.000 kr.
50.000 kr.
Hópþjálfun **TILBOÐ** Á mán pr. einstakling
2 saman í mánuð - 20% afsláttur 28.000 kr. 35.000 kr.
3 saman í mánuð - 20% afsláttur 24.000 kr. 30.000 kr.
4 saman í mánuð - 20% afsláttur 20.000 kr. 25.000 kr.
Fjarþjálfun – Gull pakki! Á mán pr. einstakling
Prógram, næringarbæklingur, mæling og yfirferð á æfingum í sal  12.000 kr.
Fjarþjálfun – Silfur pakki! Á mán pr. einstakling
Prógram, næringarbæklingur og mæling 9.000 kr.
Fjarþjálfun – Bronz pakki! Á mán pr. einstakling
Einungis prógram og næringarbæklingur! 6.000 kr.

 

Fylltu út formið hér að neðan og byrjum strax!

Markmið þín með að fara í einkaþjálfun

Meiðslasaga (meiðsli sem að hindra þig í þjálfun)

Hvaða hreyfingu hefuru iðkað?

Hvaða þjálfun viltu skrá þig í?

..

.

logo_usn

Sporthus

coachcramer@outlook.com